Rétt í þessu jafnaði Valur metin í einvígi sínu gegn Haukum í úrslitum Dominos deildar kvenna. Staðan því jöfn 1-1, en næst leika liðin í DB Schenker Höllinni í Hafnarfirði komandi þriðjudag kl. 19:15.

 

Frekari umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Körfuna.

 

Hérna er yfirlit yfir úrslit Dominos deildar kvenna

Tölfræði leiks

 

 

 

Úrslit dagsins

 

Úrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna:

Valur 80 – 76 Haukar

(Staðan er jöfn 1-1)