Rétt í þessu sigraði Tindastóll lið KR í öðrum leik úrslitaeinvígis liðanna. Staðan því 1-1 á milli liðanna, en fyrsta liðið til þess að sigra þrjá leiki verður Íslandsmeistari. Næst leika liðin á Sauðárkróki komandi miðvikudag kl. 19:15.

 

Frekari umfjöllun, myndir og viðtöl eru væntanleg.

 

Tölfræði leiks

 

 

Úrslit kvöldsins

 

Úrslit Dominos deildar karla:

KR 70 – 98 Tindastóll

(Einvígið er jafnt 1-1)