Í kvöld kl 19:00 hefst úrslitakeppni NBA deildarinnar með fyrst leik einvígis San Antonio Spurs og Golden State Warriors. Þá munu þrjú önnur einvígi einnig rúlla af stað í kvöld. Svo á morgun fara af stað hinar fjórar viðureignirnar. Allir eru leikirnir í beinni útsendingu á League Pass, en á morgun verður fyrsti leikur Cleveland Cavaliers og Indiana Pacers í beinni útsendingu  á Stöð 2 Sport. Hér fyrir neðan er dagskrá kvöldsins.

 

Hérna er upphitun fyrir úrslitakeppni NBA deildarinnar

Hérna er NBA áskorun Körfunnar og Miðherja

 

 

 

 

Leikir kvöldsins

 

NBA 8 liða úrslit deilda:

San Antonio Spurs v Golden State Warriors – kl. 19:00

Washington Wizards v Toronto Raptors – kl. 21:30

Miami Heat v Philadelphia 76ers – kl. 24:00

New Orleans Pelicans v Portland Trail Blazers – kl. 01:00