Íslandsmeistarar KR og bikarmeistarar Tindastóls hafa tekið 2-1 forystu í sínum rimmum í undanúrslitum Domino´s-deildar karla. Tindastóll hafði sterkan 69-84 sigur á ÍR í Hertz-Hellinum og KR landaði 83-84 spennusigri í Schenkerhöllinni gegn Haukum. Fjórði leikur ÍR og Tindastóls er í Síkinu 13. apríl en fjórði leikur KR og Hauka er laugardaginn 14. apríl.

Úrslit kvöldsins

ÍR-Tindastóll 69-84 (24-23, 11-18, 18-14, 16-29)

ÍR: Danero Thomas 24/5 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 18/5 stoðsendingar, Ryan Taylor 13/12 fráköst/4 varin skot, Kristinn Marinósson 5, Sveinbjörn Claessen 4/9 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 3, Trausti Eiríksson 2, Daði Berg Grétarsson 0, Hjalti Friðriksson 0, Einar Gísli Gíslason 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 0.
Tindastóll: Antonio Hester 31/14 fráköst/4 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 24/4 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Pétur Rúnar Birgisson 14/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/7 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 4/4 fráköst, Viðar Ágústsson 3, Axel Kárason 3/9 fráköst, Friðrik Þór Stefánsson 0, Finnbogi Bjarnason 0, Hannes Ingi Másson 0, Helgi Freyr Margeirsson 0, Chris Davenport 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Leifur S. Gardarsson, Davíð Tómas Tómasson
 
Viðureign: 1-2

Haukar-KR 83-84 (15-14, 22-21, 19-20, 27-29)

Haukar: Kári Jónsson 21, Haukur Óskarsson 17, Paul Anthony Jones III 16/8 fráköst, Emil Barja 14/13 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 6, Breki Gylfason 4/4 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 3/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 2, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Alex Rafn Guðlaugsson 0, Óskar Már Óskarsson 0, Hilmar Pétursson 0.
KR: Kristófer Acox 18/11 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 16, Helgi Már Magnússon 12, Kendall Pollard 12/9 fráköst, Björn Kristjánsson 11/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11, Pavel Ermolinskij 4/9 fráköst, Orri Hilmarsson 0, Arnór Hermannsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Jón Arnór Stefánsson 0, Sigurður Á. Þorvaldsson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Halldor Geir Jensson
 
Viðureign: 1-2