Miðherjinn efnilegi, leikmaður íslenska landsliðsins og Valencia í spænsku ACB deildinni Tryggvi Snær Hlinason var í dag nefndur á lista þeirra leikmanna sem óákveðnir eru fyrir nýliðaval NBA deildarinnar sem fram fer þann 21. júní næstkomandi í New York. Sá listi þó með um 30 öðrum nöfnum, en ennþá hafa leikmenn eins og Luka Doncic (Real Madrid), Dzanan Musa (Cedevita), Wendell Carter Jr. (Duke), Mikal Bridges (Villanova) og fleiri ekki gert upp hug sinn.

 

Hérna má sjá lista yfir hverjir eru á leiðinni í deildina og hverjir eru óákveðnir.

 

Fari Tryggvi ekki í nýliðavalið þetta árið, verður hann sjálfkrafa skráður á næsta ári, þar sem að þá verður hann á 22. aldursári.

 

Síðan að Tryggvi fór til Valencia fyrir þetta tímabil hefur honum í nokkur skipti verið spáð inn í NBA deildina í þessu næsta nýliðavali af blaðamönnum vestan hafs. Sem stendur er hann í 74. sæti þeirra 100 leikmanna sem spáð er að eigi möguleika á að komast inn í deildina af ESPN Insider, en sú spá  er uppfærð margoft yfir tímabilið fram að vali.

 

Efstur á listanum þar er fyrrum leikmaður Arizona skólans DeAndre Ayton, sem gaf það út fyrir nokkrum vikum að hann ætlaði að gerast atvinnumaður. Í öðru sætinu er svo Slóveninn Luka Doncic, en hann leikur í sömu deild og Tryggvi á Spáni, með liði Real Madrid. Lista ESPN Insider má sjá í heild hér fyrir neðan.

 

 

 

Leikmaður

Staða

Lið

Aldur

Hæð

Faðmur

1. Deandre Ayton

C

Arizona

19.6

7-0

7-5

2. Luka Doncic

PG

Real Madrid

19.0

6-8

N/A

3. Jaren Jackson Jr.

PF/C

Michigan St

18.4

6-11

7-4

4. Marvin Bagley III

PF/C

Duke

18.9

6-11

7-0½

5. Mohamed Bamba

C

Texas

19.8

7-0

7-9

6. Wendell Carter Jr.

C

Duke

18.9

6-10

7-3

7. Michael Porter Jr.

SF/PF

Missouri

19.6

6-10

7-0

8. Trae Young

PG

Oklahoma

19.4

6-2

6-4

9. Collin Sexton

PG

Alabama

19.1

6-2

6-7

10. Mikal Bridges

SF

Villanova

21.5

6-7

7-2

11. Miles Bridges

SF/PF

Michigan St

19.9

6-6

6-9

12. Shai Gilgeous-Alexander

PG/SG

Kentucky

19.6

6-6

7-0

13. Robert Williams

C

Texas A&M

20.4

6-10

7-5½

14. Kevin Knox

SF/PF

Kentucky

18.6

6-9

7-0

15. Lonnie Walker IV

SG

Miami FL

19.2

6-4

6-10½

16. Mitchell Robinson

C

N/A

19.9

6-11

7-4

17. Zhaire Smith

SF

Texas Tech

18.8

6-5

N/A

18. De'Andre Hunter

PF

Virginia

20.3

6-8

7-2

19. Keita Bates-Diop

PF

Ohio St

22.1

6-7

N/A

20. Aaron Holiday

PG

UCLA

21.5

6-1

6-6

21. Troy Brown

SG

Oregon

18.6

6-7

6-8

22. Dzanan Musa

SF

Cedevita

18.9

6-9

6-8½

23. Khyri Thomas

SG

Creighton

21.9

6-3

N/A

24. Jacob Evans

SG/SF

Cincinnati

20.7

6-6

N/A

25. Anfernee Simons

SG

Team Breakdown

18.8

6-4

6-7

26. Chandler Hutchison

SG/SF

Boise St

21.9

6-7

N/A

27. De'Anthony Melton

PG/SG

USC

19.8

6-3

6-8

28. Tyus Battle

SG/SF

Syracuse

20.5

6-7

6-8

29. Bruce Brown

SG

Miami FL

21.6

6-3

6-8½

30. Melvin Frazier

SF

Tulane

21.5

6-6

6-8

31. Grayson Allen

SG

Duke

22.4

6-4

6-6½

32. Donte DiVincenzo

PG

Villanova

21.1

6-5

6-5

33. Shake Milton

PG/SG

SMU

21.5

6-6

7-0

34. Hamidou Diallo

SG

Kentucky

19.6

6-5

7-0

35. Jontay Porter

C

Missouri

18.3

6-10

7-0

36. Jalen Brunson

PG

Villanova

21.5

6-2

6-3

37. Chimezie Metu

PF/C

USC

21.0

6-10

6-10½

38. Elie Okobo

PG

Pau-Orthez

20.4

6-3

N/A

39. Jerome Robinson

PG

Boston College

21.1

6-5

N/A

40. Justin Jackson

SF/PF

Maryland

21.1

6-7

7-3

41. Rodions Kurucs

SF/PF

Barcelona 2

20.1

6-10

N/A

42. Landry Shamet

PG

Wichita St

21.0

6-4

N/A

43. Devonte' Graham

PG

Kansas

23.1

6-2

N/A

44. Jevon Carter

PG

West Virginia

22.5

6-2

6-3

45. Jalen Hudson

SG

Florida

21.8

6-5

N/A

46. Malik Newman

PG/SG

Kansas

21.1

6-4

6-6

47. Tony Carr

PG

Penn St

20.4

6-3

6-8

48. Moritz Wagner

C

Michigan

20.9

6-11

7-0

49. PJ Washington

PF

Kentucky

19.6

6-8

7-3

50. Trevon Duval

PG

Duke

19.6

6-3

6-3½

51. Josh Okogie

SG

Georgia Tech

19.5

6-4

7-0

52. Gary Trent Jr.

SG

Duke

19.2

6-5

6-8½

53. Sviatoslav Mykhailiuk

SG

Kansas

20.8

6-8

6-5

54. Jarrey Foster

SG

SMU

21.3

6-6

N/A

55. Kevin Hervey

SF

Texas Arlington

21.7

6-7

N/A

56. Isaac Bonga

SF

Frankfurt

18.4

6-9

7-0

57. Ray Spalding

PF

Louisville

21.0

6-10

7-1

58. Rui Hachimura

PF

Gonzaga

20.1

6-8

N/A

59. Brandon McCoy

C

UNLV

19.8

6-11

7-1½

60. Rawle Alkins

SG

Arizona

20.4

6-5

6-9

61. Shamorie Ponds

PG

St. John's

19.7

6-1

6-3

62.