Rétt í þessu tryggði Tindastóll sæti sitt í úrslitum Dominos deildar karla með sigri á ÍR. Tindasóll fór því með 3-1 sigur af hólmi úr einvíginu, en í úrslitum munu þeir mæta annaðhvort Haukum eða Íslandsmeisturum KR.

 

Tölfræði leiks

 

Frekari umfjöllun, myndir og viðtöl koma inn með kvöldinu.