Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var svekktur eftir tapið gegn Val í undanúrslitaeinvígi liðanna í Dominos deild kvenna. Tap Keflavíkur þýðir að liðið er komið í sumarfrí. Sverrir Þór stjórnaði því sínum síðasta leik með liðinu en hann tekur við karlaliði Keflavíkur í sumar. 

 

Viðtal við Sverri má finna hér að neðan: