Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var svekktur með tapið gegn Val í undanúrslitum Dominos deildar kvenna. Eftir leikinn eru Valsarar 2-0 yfir í einvíginu og þurfa einn sigur í viðbót til að tryggja sig áfram í úrslitaeinvígið. 

 

Meira um leikinn hér.

 

Viðtal við Sverrir Þór má finna í heild sinni hér að neðan: