Sindri sigraði KV í gær í úrslitaleik 2.deildarinnar með 82 stigum gegn 77.

 

Hart var barist í leiknum en að lokum tóku Sindramenn sinn 16. sigurleik í röð og um leið tryggðu sér sæti í 1.deild að ári. 

 

Hér fyrir neðan má sjá tölfræði leiksins og veglegt myndasafn frá sigurstundinni.

 

Myndasafn

Tölfræði leiks

 

Texti, myndir / Benóný Þórhallsson