Sigrún Björg Ólafsdóttir leikmaður Hauka var ánægð með sigurinn á Val í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna. Sigur Hauka kemur þeim í 1-0 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en sigra þarf þrjá leiki til að tryggja það. 

 

Viðtal við Sigrúnu má finna hér að neðan: