Pétur Rúnar Birgisson leikmaður Tindastóls var sársvekktur með tapið gegn KR í úrslitaeinvígi Dominos deildar karla. Lokastaðan í einvíginu var 3-1 fyrir KR og Vesturbæingar því Íslandsmeistarar. 

 

Viðtal við Pétur má finna í heild sinni hér að neðan: