Oddur Ólafsson leikmaður Hamars var í sársvekktur eftir tapið gegn Breiðablik í úrslitaeinvígi 1. deildar karla. Sigurinn þýðir að Blikar munu spila í Dominos deild karla að ári en Hamar situr eftir með sárt ennið annað árið í röð.

 

Viðtal við Odd má finna í heild sinni hér að neðan: