Lykilleikmaður undanúrslita Dominos deildar karla var leikmaður Tindastóls, Sigtryggur Arnar Björnsson. Í einvígi sem Tindastóll sigraði ÍR með þrem sigrum gegn einum skoraði Arnar 22 stig, tók 4 fráköst, gaf 4 stoðsendingar, stal 3 boltum og fiskaði 9 villur á 31 mínútu spiluðaðri að meðaltali í leik.
Tindastóll mætir KR í fyrsta leik lokaúrslita í kvöld kl. 19:15.
Aðrir tilnefndir voru leikmaður Tindastóls, Antonio Hester og leikmenn KR, Pavel Ermolinski og Kristófer Acox.
Lykilleikmaður undanúrslita Dominos deildar karla? #korfubolti
— Karfan.is (@Karfan_is) April 15, 2018