Lykilleikmaður fyrsta leiks KR og Tindastóls var leikmaður KR, Pavel Ermolinski. Á 33 mínútum spiluðum í sigri sinna manna skoraði Pavel 9 stig, tók 11 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Þá spilaði hann einnig stórkostlega vörn á köflum, sem að lokum var það sem að skildi liðin að í leiknum.

 

Hérna er meira um leikinn

Hérna er viðtal við Pavel eftir leik