Kristófer Acox leikmaður KR var hæstánægður með sigurinn á Tindastól í leik eitt í úrslitaeinvígi Dominos deild karla. KR er þar með komið í 1-0 forystu í einvíginu en næsti leikur fer fram á sunnudaginn í DHL-Höllinni. 

 

Meira um leikinn hér

 

Viðtal við Kristófer má finna í heild sinni hér að neðan: