Kristján Leifur Sverrisson leikmaður Hauka var gríðarlega ánægður með sigurinn á KR í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos deildar karla. Hann sagði liðið hafa framkvæmt vel það sem sett var upp og að liðið ætlaði að komast í 2-0 í næsta leik.

 

Viðtal við Kristján Leif má finna hér að neðan: