KR komst í dag í 2-0 forystu í einvígi sínu gegn Fjölni í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna. Sigraði KR leikinn með 93 stigum gegn 60 og er því aðeins einum leik frá sæti í Dominos deildinni.

 

Næsti leikur liðanna er komandi þriðjudag kl. 19:15 í DHL Höllinni.

 

Frekari umfjöllun, myndir og viðtöl verða á Körfunni í kvöld.

 

Tölfræði leiks