KR sigruðu í kvöld annan leik undanúrslita gegn Haukum. Leikurinn nokkuð spennandi þar sem að Björn Kristjánsson setti niður þrist til að koma KR í framlengingu, sem þeir svo sigruðu að lokum 88-80. Staðan því orðin jöfn í einvíginu 1-1, en næsti leikur liðanna er í DB Schenker Höllinni í Hafnarfirði komandi miðvikudag kl. 19:15.
Hérna er yfirlit yfir undanaúrslit Dominos deildar karla
Úrslit kvöldsins
Undanúrslit Dominos deild karla:
(Einvígið er jafnt 1-1)