Grindvíkingar tilkynntu í morgun breytingu í þjálfaramálum félagsins en Jóhann Árni Ólafsson hefur tekið við kvennaliði Grindavíkur af Ólöfu Helgu Pálsdóttur. Þá verður Jóhann Ólafsson áfram með karlalið félagsins.

Kvennalið Grindavíkur leikur í 1. deild kvenna næsta tímabil en karlaliði í Domino´s-deildinni. Í tilkynningu Grindvíkinga að einhverjar breytingar séu fyrirsjáanlegar á leikmannahópnum og vinna standi þar nú yfir.

Tilkynning Grindavíkur á Facebook í dag: