Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tapið gegn KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Dominos deildar karla. Sigur KR þýðir að liðið er komið í úrslitaeinvígið fimmta árið í röð en deildarmeistarar Hauka eru komnir í sumarfrí.

 

Viðtal við Ívar Ásgrímsson eftir leik má finna hér að neðan: