Israel Martin þjálfari Tindastóls var ansi ánægður með að ná í sigur á ÍR í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos deild karla. Hann sagði liðið enn eiga eitthvað inni en sagði baráttuna í ÍR frábæra og það mætti alls ekki vanmeta þá. 

 

Viðtal við Israel má finna í heild sinni hér að neðan: