Í kvöld kl. 19:15 hefst undanúrslitaeinvígi Keflavíkur og Vals á Sunnubrautinni í Keflavík. Deildarkeppnina kláruðu Keflavík í öðru sæti með 40 stig á meðan að Valur var einum sigurleik fyrir aftan þær, í því þriðja með 38 stig.

 

Liðin mættust í fjögur skipti í deildinni í vetur og skiptust þau á að vinna leikina. Eftir áramótin hafa þau mæst í tvö skipti. Fyrri leikinn sigraði Keflavík með 11 stigum í janúar, en Valur þann seinni með 23 stigum nú í mars.

 

Frekar um leikinn:

Bergþóra: Spennandi að fara inn í Keflavík og stela fyrsta leiknum

Erna: Þetta verður hörku sería

Podcast: Er Íslandsmeistaratitillinn á leiðinni úr Keflavík?

Yfirlit yfir undanúrslit Dominos deildar kvenna

 

Könnun:

 

 

Leikur dagsins

 

Undanúrslit Dominos deildar kvenna:

Keflavík Valur – kl. 19:15 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport