Ingvar Þór Guðjónsson þjálfari Hauka var ánægður með sigurinn á Skallagrím í fyrsta leik liðanna í einvíginu í undanúrslitum Dominos deildar kvenna. Hann sagði sigurinn mikinn liðssigur og hrósaði öllum leikmönnum liðsins fyrir framlag sitt.

 

Viðtal við Ingvar má finna í heild sinni hér að neðan: