Helgi Rafn Viggósson leikmaður Tindastóls var svekktur með tapið gegn KR í þriðja leik úrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild karla. Sigur KR þýðir að liðið er komið 2-1 yfir í einvíginu og getur tryggt fimmta Íslandsmeistaratitilinn næstkomandi laugardag með sigri. 

 

Meira um leikinn hér

 

Viðtal við Helga má finna hér að neðan: