Haukar sigruðu fyrsta leik undanúrslitaeinvígis síns gegn KR. Haukar leiða einvígið því 1-0, en fyrsta liðið til þess að vinna 3 leiki fer í úrslitin. Næsti leikur liðanna er komandi mánudag í DHL Höllinni kl. 19:15.
Þá sigraði Breiðablik heimamenn í Hamri í framlengdum fyrsta leik úrslitaeinvígis 1. deildar karla. Næsti leikur þar er í Kópavogi komandi sunnudag kl. 19:15.
Úrslit kvöldsins
Undanúrslit Dominos deildar karla:
(Haukar leiða 1-0)
Úrslitaeinvígi 1. deildar karla:
(Breiðablik leiðir 1-0)