Haukar tryggðu sér rétt í þessu Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild kvenna eftir sigur á Val í mögnuðum háspennu-oddaleik, 74-70. Leikurinn var mjög jafn og en þó sveiflukenndur en Haukar reyndust sterkari á lokasprettinum þrátt fyrir áhlaup Vals.
Karfan spjallaði við leikmann Vals, Hallveigu Jónsdóttur, eftir leik á Ásvöllum.