Hamar minnkaði muninn í einvígi liðsins gegn Breiðablik um sæti í Dominos deild karla að ári. Blikar voru sterkari aðilinn framan af leik en Hamar náði með liðsheild sinni að sigla framúr og ná í góðan sigur. Staðan eftir leik kvöldsins er 2-1 fyrir Breiðablik en vinna þarf þrjá leiki.

 

Karfan spjallaði við fyrirliða Breiðabliks, Halldór Halldórsson, eftir leik í Frystikistunni í Hveragerði.

 

Hérna er meira um leikinn