Halldór Karl Þórsson aðstoðarþjálfari KR var ánægður með sigurinn á Fjölni í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna. KR er eftir leik dagsins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í efstu deild að ári. 

 

Viðtal við Halldór má finna í heild sinni hér að neðan:

 

 

Viðtal / Helgi Hrafn Ólafsson