KR sigraði Tindastól með 21 stigi, 54-75, í fyrsta leik lokaúrslita Dominos deildar karla. KR því komið með einn sigur, en liðin þurfa að vinna þrjá leiki til þess að hampa Íslandsmeistaratitlinum.

 

Karfan spjallaði við þjálfara KR, Finn Freyr Stefánsson, eftir leik í Síkinu.

 

Hérna er meira um leikinn