Finnur Atli Magnússon leikmaður Hauka var svekktur með tapið gegn KR í undanúrslitum Dominos deildar karla. KR þurfti framlengingu til að knýja fram sigurinn í leiknum en Haukar höfðu haft forystuna nánast allan leikinn. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir leik kvöldsins. 

 

Viðtal við Finn Atla rétt eftir leik má finna hér að neðan: