Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. Nokkur spenna í öllum viðureignum næturinnar, þar sem að þrjár af fjórum viðureignum unnust með undir 10 stigum. 

 

Í Harris Bradley Center í Milwaukee sigruðu heimamenn í Bucks lið Boston Celtics í annað skiptið í röð. Bucks því búnir að jafna einvígið 2-2, en næst leika liðin í Boston. Giannis Antetokounmpo atkvæðmestur fyrir Bucks með 27 stig, 7 fráköst og 5 fráköst, fyrir Celtics Jaylen Brown sem dróg vagninn með 34 stig og 8 fráköst.

 

 

 

Úrslit næturinnar

 

Boston Celtics 102 – 104 Milwaukee Bucks

(Einvígi jafnt 2-2)

 

Golden State Warriors 90 – 103 San Antonio Spurs

(Warriors leiða 3-1)

 

Toronto Raptors 98 – 106 Washington Wizards

(Einvígi jafnt 2-2)

 

Cleveland Cavaliers 104 – 100 Indiana Pacers

(Einvígi jafnt 2-2)

 

 

Það helsta úr leikjunum: