Í kvöld hefjast undanúrslit Dominos deildar kvenna með fyrsta leik viðureignar Skallagríms og deildarmeistara Hauka. Árangur liðanna í vetur að sjálfsögðu misjafn, þar sem að Haukar náðu í flest stig allra liða, eða 42, á meðn að Skallagrímur endaði i 4. sætinu með 28 stig.

 

Liðin hafa mættust í fjórum sinnum í vetur í deildinni. Fyrsta leikinn sigraði Skallagrímur í Fjósinu 68-65. Næstu þrjá leikina unnu Haukar svo, tvo á heimavelli og einn í Borgarnesi. Síðasti leikur liðanna var í lokaumferð deildarkeppninnar og þekkjast því liðin vel. Þar unnu Haukar eftir framlenginu í æsispennandi leik. 

 

Frekar um leikinn:

Sigrún Sjöfn: Þetta var bara orðið leiðilegt – Þvílíkur viðsnúningur eftir að Ari tók við

Whitney: Þetta verður spennandi og brjálað fyrir okkur

Podcast – Uppgjör við tímabilið, Upphitun fyrir úrslitakeppnina

Podcast – Helena og Finnur Atli ræða lífið og tilveruna

 

Könnun:

 

 

 

Leikur dagsins

 

Undanúrslit Dominos deildar kvenna:

Haukar Skallagrímur – kl. 19:15 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport