Darri Hilmarsson leikmaður KR var svekktur með tapið gegn Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos deildar karla. Hann sagði liðið geta gert mun betur og ætlaði sér að jafna einvígið í næstu umferð.

 

Viðtal við Darra má finna hér að neðan: