Darri Hilmarsson leikmaður KR var hæstánægður eftir að hafa tryggt fimmta Íslandsmeistaratitilinn í röð með sigri á Tindastól. Lokastaðan í einvíginu var 3-1 fyrir KR en þetta er síðasti leikur Darra með KR en hann flytur erlendis í sumar. 

 

Viðtal við Darra má finna í heild sinni hér að neðan: