Darri Freyr Atlason þjálfari Vals var sársvekktur eftir tapið gegn Haukum í úrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna. Sigurinn þýddi að Haukar unnu einvígið 3-2 og eru því Íslandsmeistarar 2018. 

 

Viðtal við Darra Frey má finna hér að neðan: