Valur sigraði Keflavík í kvöld í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild kvenna. Fyrsta liðið til þess að vinna þrjá leiki fer áfram í úrslitin, þar sem að annaðhvort Skallagrímur eða Haukar bíða þeirra.
Næsti leikur liðanna er komandi laugardag kl. 16:30 í Valsheimilinu í Reykjavík.
Karfan spjallaði við þjálfara Vals, Darra Freyr Atlason, eftir leik í TM Höllinni.