KR sigraði Tindastól í fjórða leik liðanna í úrslitum Dominos deildar karla. Með sigrinum tryggðu KR sér Íslandsmeistaratitilinn fimmta árið í röð.
Karfan spjallaði við leikmann KR, Brynjar Þór Björnsson, eftir leik í DHL Höllinni.
"Ótrúlegt afrek að hafa komist í gegnum þetta"
KR sigraði Tindastól í fjórða leik liðanna í úrslitum Dominos deildar karla. Með sigrinum tryggðu KR sér Íslandsmeistaratitilinn fimmta árið í röð.
Karfan spjallaði við leikmann KR, Brynjar Þór Björnsson, eftir leik í DHL Höllinni.