Breiðablik tryggði sér í kvöld sæti í Dominos deild karla með sigri á Hamri, 110-84. Blikar sigruðu einvígið því með 3 sigrum gegn 1. Áður hafði Skallagrímur tryggt sig upp með sigri í deildarkeppni 1. deildarinnar.

 

Tölfræði leiks

 

Frekari umfjöllun, myndir og viðtöl koma inn með kvöldinu.

 

Mynd / Bjarni Antonsson – Kátir Blikar að leik loknum.