Borche Ilievski þjálfari ÍR var svekktur með að ná ekki í sigur gegn Tindastól í fyrsta leik liðanna í undanúrsltium Dominos deildar karla. Hann hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir frammistöðuna og sagðist trúa að liðið nái í sigur á Sauðárkróki. 

 

Viðtal við Borche eftir tapið má finna hér að neðan: