Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var ánægður með sigurinn á Fjölni í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna. Sigurinn þýðir að KR er búið að tryggja sæti í Dominos deild kvenna að ári og fór í gegnum 1. deildina taplausar. 

 

Viðtal við Benedikt eftir leik má finna hér að neðan: