Arnar Guðjónsson sem tók við þjálfun meistaraflokks Stjörnunnar í dag ræddi við Karfan.is um nýju stöðuna eftir að hann hafði verið kynntur sem nýr þjálfari Stjörnunnar formlega í dag.
Arnar sem er upprunalega er frá Borgarfirði sagði Stjörnuna vera spennnandi félag þrátt fyrir að hafa ekki beina tengingu við liðið fyrir. Honum hlakkaði mikið til að byrja með liðinu sem hann sagði vera spennt fyrir komandi átökum.
Viðtal við Arnar stuttu eftir að hann hafði lokið við að skrifa undir má finna hér að neðan: