Ari Gunnarsson þjálfari Skallagríms var svekktur með að tapa gegn Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos deildar kvenna. Hann sagðist ánægður með að þrátt fyrir að liðið spilaði illa væri það inní leiknum.

 

Viðtal við Ara eftir leikinn má finna í heild hér að neðan: