Arnar Guðjónsson þjálfari U20 karla hefur tilkynnt hvaða 24 leikmenn það eru sem eigi möguleika á að fara með liðinu í A deild Evrópumótsins 14.-22. júlí. Liðið verður skipað leikmönnum sem fæddir eru 1998 og 1999, en það er í riðli með Ítalíu, Svíþjóð og Serbíu. Mun þetta vera í annað skiptið sem U20 ára liðið leikur í A deildinni

Arnari til aðstoðar eru Baldur Þór Ragnarsson og Israel Martin.
 

Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópinn:
 

Adam Eiður Ásgeirsson Þór Þ.
Andrés Ísak Hlynsson KR 
Árni Elmar Hrafnsson Breiðablik
Arnór Hermansson KR
Bjarni Guðmann Jónsson Skallagrímur
Brynjar Karl Ævarsson Breiðablik
Egill Agnar Októson Stjarnan
Eyjólfur Ásberg Halldórsson Skallagrímur
Gabríel Sindri Möller Njarðvík
Gísli Þórarinn Hallsson Höttur
Hákon Hjálmarsson ÍR
Hlynur Logi Ingólfsson Fjölnir
Ingimar Aron Baldursson KFÍ
Ingvi Þór Guðmundsson Grindavík
Ísak Sigurðsson Hamar
Jón Arnór Sverrisson Hamar Hamar
Jón Páll Gunnarsson Snæfell
Magnús Breki Þórðarsson Þór Þ.
Nökkvi Már Nökkvason Snæfell
Orri Hilmarsson KR
Sigurkarl Róbert Jóhannesson ÍR
Snjólfur Marel Stefánsson Njarðvík
Sveinbjörn Jóhannesson Breiðablik
Tómas Atli Bjarkason Svendborg, DK
Yngvi Freyr Óskarsson BK Amager, DK
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson Nebraska, USA