Arnar Guðjónsson þjálfari U20 karla hefur tilkynnt hvaða 24 leikmenn það eru sem eigi möguleika á að fara með liðinu í A deild Evrópumótsins 14.-22. júlí. Liðið verður skipað leikmönnum sem fæddir eru 1998 og 1999, en það er í riðli með Ítalíu, Svíþjóð og Serbíu. Mun þetta vera í annað skiptið sem U20 ára liðið leikur í A deildinni
Arnari til aðstoðar eru Baldur Þór Ragnarsson og Israel Martin.
Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópinn:
Adam Eiður Ásgeirsson | Þór Þ. |
Andrés Ísak Hlynsson | KR |
Árni Elmar Hrafnsson | Breiðablik |
Arnór Hermansson | KR |
Bjarni Guðmann Jónsson | Skallagrímur |
Brynjar Karl Ævarsson | Breiðablik |
Egill Agnar Októson | Stjarnan |
Eyjólfur Ásberg Halldórsson | Skallagrímur |
Gabríel Sindri Möller | Njarðvík |
Gísli Þórarinn Hallsson | Höttur |
Hákon Hjálmarsson | ÍR |
Hlynur Logi Ingólfsson | Fjölnir |
Ingimar Aron Baldursson | KFÍ |
Ingvi Þór Guðmundsson | Grindavík |
Ísak Sigurðsson | Hamar |
Jón Arnór Sverrisson Hamar | Hamar |
Jón Páll Gunnarsson | Snæfell |
Magnús Breki Þórðarsson | Þór Þ. |
Nökkvi Már Nökkvason | Snæfell |
Orri Hilmarsson | KR |
Sigurkarl Róbert Jóhannesson | ÍR |
Snjólfur Marel Stefánsson | Njarðvík |
Sveinbjörn Jóhannesson | Breiðablik |
Tómas Atli Bjarkason | Svendborg, DK |
Yngvi Freyr Óskarsson | BK Amager, DK |
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson | Nebraska, USA |