Pétur Már Sigurðsson þjálfari Stjörnunnar var svekktur með að missa af úrslitakeppni eftir tap gegn Val í dag. Pétur sagði árangur tímabilsins nokkuð góðan miðað við meiðsli leikmanna en sagði þó svekkjandi að missa af úrslitakeppninni. Þá var hann ansi svekktur útí dómara leiksins sem hann sagði hafa verið sérlega pirraða og gaf þeim nokkuð skýr skilaboð. 

 

Viðtal við Pétur má finna í heild sinni hér að neðan:

 

 

Viðtal / Elías Karl Guðmundsson