Hræðileg villa leikmanns miðskólaliðs Centralia á leikmanni Hanover hefur vakið mikið umtal síðustu daga. Leikurinn var í undanúrslitum fylkisúrslita Kansas í Bandaríkjunum. Eins og sést á myndbandinu hér fyrir neðan sést hvar leikmaður Centralia ýtir í bak leikmannsins þar sem að hann fer upp í toðslu með þeim afleiðingum að hann endar láréttur á körfunni.

 

Samkvæmt heimildum var dæmdur ásetningur og leikmaður Centralia fékk að halda áfram leik. Hanover vann þó leikinn, en tapaði svo í gær fyrir liði South Gray í úrslitum keppninnar.

 

 

 

Hér má sjá brotið:

 

 

Lou Williams – LA Clippers:

 

Dwayne Wade – Miami Heat:

 

Hrafn Kristjánsson – Stjarnan:

 

Kyle Kuzma – Los Angeles Lakers: