Þrír leiki fóru fram í Domino's deild kvenna í kvöld. Haukar sigruðu Keflavík örugglega á Ásvöllum 81-63 en Helena Sverrisdóttir leiddi heimakonur með 27 stig og 16 fráköst en hana vantaði aðeins 3 stoðsendingar í þrennuna í kvöld. Breiðablik gerði góða ferð til Njarðvíkur og sigraði gestgjafa þar í Ljónagryfjunni 66-70. Útisigur var einnig staðreynd í Garðabæ þar sem Skallagrímskonur sigruðu Stjörnuna 64-73. KR gjörsigraði svo Ármann í 1. deild kvenna í kvöld og leiddi Perla Jóhannsdóttir KR-inga með 29 stig, 6 fráköst, 8 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Ekki amarleg tölfræði það.

 

Úrvalsdeild kvenna, Deildarkeppni

Haukar-Keflavík 81-63 (20-19, 23-15, 28-15, 10-14)
http://kki.is/widgets_game.asp?season_id=97421&game_id=3774209
Haukar: Helena Sverrisdóttir 27/16 fráköst/7 stoðsendingar, Whitney Michelle Frazier 25/17 fráköst/7 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 13/11 stoðsendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 4, Dýrfinna Arnardóttir 4/5 fráköst, Magdalena Gísladóttir 3, Sigrún Björg Ólafsdóttir 3, Rósa Björk Pétursdóttir 2, Hrefna Ottósdóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0/4 fráköst, Fanney Ragnarsdóttir 0.
Keflavík: Brittanny Dinkins 31, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/5 fráköst, Embla Kristínardóttir 6/4 fráköst, Elsa Albertsdóttir 5, Irena Sól Jónsdóttir 3, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2, Kamilla Sól Viktorsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 2, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Birna Valgerður Benónýsdóttir 0/7 fráköst/4 varin skot, Anna Ingunn Svansdóttir 0.
Dómarar: Jóhannes Páll Friðriksson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Halldor Geir Jensson
Áhorfendur: 56

Njarðvík-Breiðablik 66-70 (21-9, 16-23, 22-14, 7-24)
http://kki.is/widgets_game.asp?season_id=97421&game_id=3774211
Njarðvík: Shalonda R. Winton 35/20 fráköst/7 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 10, Björk Gunnarsdótir 9/4 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 4/6 fráköst, Hrund Skúladóttir 4/8 fráköst/5 stoðsendingar, María Jónsdóttir 4/14 fráköst, Dagmar Traustadóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0.
Breiðablik: Whitney Kiera Knight 22/15 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 18/10 fráköst/5 stoðsendingar/4 varin skot, Telma Lind Ásgeirsdóttir 11, Auður Íris Ólafsdóttir 7/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 5, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 3, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Marín Laufey Davíðsdóttir 2, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.
Dómarar: Aðalsteinn Hjartarson, Sigurbaldur Frimannsson, Gunnlaugur Briem
Áhorfendur: 56

Stjarnan-Skallagrímur 64-73 (21-19, 9-17, 20-20, 14-17)
http://kki.is/widgets_game.asp?season_id=97421&game_id=3774215
Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 29/9 fráköst/9 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 11, Jenný Harðardóttir 6/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6/5 fráköst, Valdís Ósk Óladóttir 3, Aldís Erna Pálsdóttir 3, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 2, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 2, Linda Marín Kristjánsdóttir 2, Eyrún Embla Jónsdóttir 0.
Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 35/16 fráköst, Sigrún Sjöfn  Ámundadóttir 15/10 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 13/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2, Jeanne Lois Figueroa Sicat 0/4 fráköst, Karen Munda Jónsdóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0/4 fráköst/5 stoðsendingar.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Aron Runarsson
Áhorfendur: 81

 

1. deild kvenna, Deildarkeppni

KR-Ármann 102-55 (28-11, 27-20, 25-10, 22-14)
http://kki.is/widgets_game.asp?season_id=97413&game_id=3846465
KR: Perla  Jóhannsdóttir 29/6 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 17/5 fráköst, Alexandra Petersen 16/8 stoðsendingar, Eygló Kristín Óskarsdóttir 16/12 fráköst/6 varin skot, Kristin Skatun Hannestad 8, Marín Matthildur Jónsdóttir 6, Gunnhildur Bára Atladóttir 6/6 fráköst, Þóra Birna Ingvarsdóttir 4/7 fráköst/5 stoðsendingar.
Ármann: Kristín Alda Jörgensdóttir 26/9 fráköst, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 21/8 fráköst, Bjarnfríður Magnúsdóttir 4, Arndís Úlla B. Árdal 4/4 fráköst, Arna Dís Heiðarsdóttir 0, Sigrún Guðný Karlsdóttir 0, María Björk Ásgeirsdóttir 0, Margrét Hlín Harðardóttir 0.
Dómarar: Aðalsteinn Hrafnkelsson, Ingi Björn Jónsson

 

Mynd:  Ólafur Þór