Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var hæstánægður með sigurinn á Snæfell í Dominos deild kvenna í kvöld. Hann sagði leikmenn liðsins sem höfðu ekki verið að finna sig nægilega vel hafa mætt í dag og var ánægður með það. 

 

Tölfræði leiksins má finna hér að neðan:

 

Keflavík-Snæfell 91-70 (29-17, 21-23, 22-13, 19-17)

Keflavík: Brittanny Dinkins 40/5 fráköst/5 sto?sendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 13/6 fráköst, Birna Valger?ur Benónýsdóttir 13/9 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 8/6 sto?sendingar, Kamilla Sól Viktorsdóttir 7, Erna Hákonardóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/11 fráköst, Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst/5 sto?sendingar, Elsa Albertsdóttir 0, Katla Rún Gar?arsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Eva María Lú?víksdóttir 0. 
 

Snæfell: Kristen Denise McCarthy 24/7 fráköst/6 stolnir, Júlia Scheving Steindórsdóttir 16, Andrea Bjort Olafsdottir 10/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 8, Alda Leif  Jónsdóttir 5/5 fráköst/3 varin skot, Sara Diljá Sigur?ardóttir 4/4 fráköst/5 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 2, Gunnhildur Gunnarsdóttir 1. 

 

Viðtal við Sverri strax eftir leik má finna hér að neðan: