Nýr þáttur af Podcasti Karfan.is er kominn í loftið. Þar ræðir Hörður Unnsteinsson körfuknattleiksþjálfari og sérstakur sérfræðingur þáttarins um endasprettinn í efstu deildunum. Auk þess er rætt um landsliðin og framtíð Tryggva Snæs Hlinasonar. 

 

Podcastið má einnig nálgast á Podcast rás Karfan.is á ITunes.