Drengjaflokkur á sviðið í kvöld en sex leikir eru þar á dagskránni og hefjast fyrstu leikir kl. 20:00 þegar ÍR og KR b mætast í Hertz-Hellinum annarsvegar og Hamar/FSu/Hrunamenn taka á móti Snæfell hinsvegar í Hveragerði.

Aðrir leikir kvöldsins í drengjaflokki eru:

20:30 Valur – Grindavík
20:30 Fjölnir b – Ármann
20:45 Skallagrímur – Fjölnir
21:00 KR – Njarðvík