Pétur Már Sigurðsson þjálfari Stjörnunni var frekar svekktur eftir tapið gegn Val í Dominos deild kvenna í dag. Hann ræddi við Karfan.is strax eftir leik og sagði margt í frammistöðunni vera fínt þrátt fyrir nokkuð stórt tap. 

 

Meira um leikinn hér.

 

Viðtal við Pétur má finna í heild sinni hér að neðan:

 

 

Viðtal / Axel Örn Sæmundsson